Fréttir

Vorferð Atorku 2016

Vorferð Atorku var farin til Hollands og Þýskalands dagana 19.- 20.maí 2016. 54 einstaklingar tóku þátt í ferðinni, Atorkufélagar og makar þeirra. Heimsótt voru tvö fyrirtæki í ferðinni.  Annars vegar heimsóttum við H.Hardeman í Veenendaal í Hollandi sem er stór framleiðandi á stálgrindarhúsum og samstarfsaðili Landstólpa ehf. í Gunnbjarnarholti. Gríðarlega...

Aðalfundarboð 2016

Boðað er til aðalfundar Atorku, föstudaginn 20.maí nk. Fundurinn verður haldinn í nágrenni við Haltern am See í Þýskalandi.  Endanleg stað- og tímasetning verður ákveðin þegar nær dregur. Dagskrá skv.samþykktum samtakanna: Skýrsla stjórnar Afgreiðsla reikninga Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Kosning endurskoðenda Ákvörðun um árgjald Önnur mál Óskað er eftir tillögum...

Fyrirtækið sem námsstaður

Í flestum fyrirtækjunum landsins fer  fram einhverskonar nám allan daginn, alla daga hjá öllum starfshópum.  Hjá mörgum fyrirtækjum er örugglega hægt að gera mun meira til að ýta undir þetta nám og auka þar með framleiðni og styrkja samkeppnishæfni viðkomandi fyrirtækja. Fjárfesting í menntun starfsmanna, skipulagðri eða minna skipulagðri, á...

Starfamessa 2015

Starfamessa á Suðurlandi 2015 var haldin í Fjölbrautaskóla Suðurlands 19. mars 2015 kl. 10-16 í samstarfi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi, Vinnumálastofnunar á Suðurlandi og grunn- og framhaldsskóla á svæðinu. Á Starfamessu á Suðurlandi 2015 voru 28 kynningarstöðvar þar sem yfir 30 sunnlensk fyrirtæki kynntu starfsemi...

Fundur um íslensku krónuna

Miðvikudaginn 4.nóvember 2015 stóð Atorka fyrir fundi meðal félagsmanna sinna á Hótel Selfoss, þar sem farið var  yfir gengismál, vexti og verðtryggingu og þá þeirri spurningu velt upp hvort upptaka nýs gjaldmiðils væri raunhæfur kostur fyrir íslendinga. Ársæll Valfelss fór yfir þessi mál með fundarmönnum og skýrði sína sýn á...

Aðalfundur 2015

Aðalfundur Atorku fór fram föstudaginn 9.október 2015. Fundurinn og ferðin í tengslum við hann, tókst svona líka glimrandi vel. Þátttakan var ljómandi góð, en alls tóku um 30 aðilar þátt, Atorkufélagar og gestir þeirra. Komið var við hjá tveimur félögum okkar á leiðinni og fyrirtæki þeirra skoðuð, annars vegar á...